Notkun.net Logo

Notkun.net

Hleð gögnum...

NETÖRYGGI
fyrir alla

Lærðu hvernig þú verndar þig á netinu með einföldum og skiljanlegum leiðbeiningum. Frá tvíþættri auðkenningu til foreldraeftirlits.

Öryggisefni

Veldu efni til að læra meira um öryggi á netinu. Allt efni er skrifað á einföldu máli.

Hafa samband

Ertu með hugmynd að nýju efni? Er eitthvað hreinlega rangt sem er tekið fram? Við viljum heyra frá þér!

Hugmynd eða ábendingar?

Sendu okkur hugmynd að efni sem þú vilt sjá á síðunni eða ertu með ábendingu fyrir okkur

Við notum Formspree til að vernda persónuupplýsingar þínar

Um Notkun.net

Notkun.net er vefsíða fyrir alla sem vilja auka öryggi sitt og sjálfstraust í stafrænum heimi. Hér finnur þú einfaldar leiðbeiningar um netöryggi, skrifaðar á auðskiljanlegu máli fyrir fólk með mismikla tæknikunnáttu. Markmiðið er að allir geti tekið skref í átt að öruggari netnotkun.